1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.

Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku

PayAnalytics bauð fyrirtækjum að fræðast um og taka þátt í samtali um jafnlaunamál. Við ræddum jafnlaunaumhverfið á Íslandi og leitast var eftir því að svara spurningum um jafnlaunamál. Viðburðurinn fór fram 9. nóvember 2022 í Grósku.

Í panel voru

  • Anna Rós Ívarsdóttir – Mannauðsstjóri VÍS

  • Ásdís Eir Símonardóttir – Mannauðsstjóri Lucinity og forseti Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi

  • Birkir Svan Ólafsson – Mannauðssérfræðingur hjá Kviku

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics, ræddi strauma og stefnur í jafnlaunamálum hér á Íslandi sem og erlendis og hvernig lausn PayAnalytics styður við komandi áskoranir í þeim efnum. Sérfræðingar í mannauðsmálum tóku þátt í pallborðsumræðum um sína jafnlaunavegferð og hvað þau hafa gert til að ná árangri. Nokkrar af þeim spurningum sem leitast var við að svara voru meðal annars „Hvaða tækifæri eru til staðar til að ná enn betri árangri í jafnlaunamálum?“, „Hverjar eru nýjar áskoranir í mælingum á launabilum?“ og „Hvernig segjum við frá niðurstöðum mælinga á launabilinu?“.

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Italy: Pay equity and transparency requirements and EU Directive transposition activity

View of an Italian flag over the city of Rome.

In 2021, Italy introduced robust pay equity reporting requirements for many employers. While it’s likely that the nation will build on this system to transpose the EU Pay Transparency Directive, specific legislation has yet to emerge. This article covers the existing reporting requirements and transposition activity to date.

Get all the details

EU Pay Transparency Directive transposition activity in the Netherlands

Flag of The Netherlands.

In 2025, the Netherlands introduced draft legislation that would fully transpose the EU Pay Transparency Directive by amending existing laws. This article examines what those changes would involve and the timeline for implementation.

Lesa meira

Lithuania – Current Laws and EU Pay Transparency Directive Transposition

Lithuanian flag with a mountain background.

To partially transpose the EU Pay Transparency Directive, Lithuania is building on the foundation of its existing Labour Code. We take a look at both the established laws and the draft legislation, which is set to take effect in 2026.

More about Lithuania's transposition activity