Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.
Virðismiðaður samanburður
Laun byggð á virði starfa
Virðismiðaður samanburður leggur áherslu á að bera saman ólík störf til að ná fram „jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf“. Störf sem kunna að hafa verið kerfislega vanmetin eru þannig dregin fram í dagsljósið og laun þeirra endurskoðuð.

Áhersla á virði
Virðismiðaður samanburður er annars konar jafnlaunagreining: Áhersla er á lögð á störf og virði þeirra, frekar en einstakt starfsfólk. Launagreiningin gerir þér kleift að gera marktækan samanburð á störfum sem eru ólík í eðli sínu en skapa svipað virði.
Jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf eru lögbundin krafa í sumum löndum og landsvæðum; við bjóðum upp á forstillingar sem einfalda þér að fara eftir lögum.
Hvernig virkar samanburðurinn?
Þegar þú notar virði til að bera saman störf geturðu fengið svar við ýmsum spurningum:
- Eru störf þar sem konur eru almennt í meirihluta lægra launuð en jafnverðmæt störf þar sem karlar eru almennt í meirihluta?
- Geturðu fundið störf með hærri laun en lægra virði?
- Ef þú horfir á heildina (t.d. meðaltöl eða út frá aðhvarfsgreiningu), er munur á launum byggt á virði?
Skoðaðu launamuninn
Ef samanburðurinn sýnir misræmi í launum geturðu skoðað gögnin á ítarlegan hátt og í kjölfarið útbúið skýrslu um þær ástæður sem þú finnur.
Þú getur svo flutt niðurstöðurnar úr launagreiningunni yfir í Word-ritvinnsluforritið til þess að deilda niðurstöðunum með öðrum.
Gagnlegt efni



Norway — Pay equity analysis and reporting
In Norway, annual and biannual pay equity analyses are mandated, specifically targeting gender pay equity. These analyses entail reports comprising metric-driven gender equality summaries and comprehensive pay gap assessments. We delineate the prerequisites and elucidate how PayAnalytics can provide support on our resource page.




