1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.

Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku

PayAnalytics bauð fyrirtækjum að fræðast um og taka þátt í samtali um jafnlaunamál. Við ræddum jafnlaunaumhverfið á Íslandi og leitast var eftir því að svara spurningum um jafnlaunamál. Viðburðurinn fór fram 9. nóvember 2022 í Grósku.

Í panel voru

  • Anna Rós Ívarsdóttir – Mannauðsstjóri VÍS

  • Ásdís Eir Símonardóttir – Mannauðsstjóri Lucinity og forseti Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi

  • Birkir Svan Ólafsson – Mannauðssérfræðingur hjá Kviku

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics, ræddi strauma og stefnur í jafnlaunamálum hér á Íslandi sem og erlendis og hvernig lausn PayAnalytics styður við komandi áskoranir í þeim efnum. Sérfræðingar í mannauðsmálum tóku þátt í pallborðsumræðum um sína jafnlaunavegferð og hvað þau hafa gert til að ná árangri. Nokkrar af þeim spurningum sem leitast var við að svara voru meðal annars „Hvaða tækifæri eru til staðar til að ná enn betri árangri í jafnlaunamálum?“, „Hverjar eru nýjar áskoranir í mælingum á launabilum?“ og „Hvernig segjum við frá niðurstöðum mælinga á launabilinu?“.

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Lithuania – Current Laws and EU Pay Transparency Directive Transposition

Lithuanian flag with a mountain background.

To partially transpose the EU Pay Transparency Directive, Lithuania is building on the foundation of its existing Labour Code. We take a look at both the established laws and the draft legislation, which is set to take effect in 2026.

More about Lithuania's transposition activity

Doing business in New Jersey? You should know about the New Jersey Pay and Benefits Transparency Act (NJPBTA)

New Jersey, USA.

Ranked tenth among U.S. states by GDP and flanked by the even larger economies of New York and Pennsylvania, New Jersey boasts a sizable labor market. To support workers and job seekers by increasing pay transparency, the state passed the Pay and Benefit Transparency Act (NJPBTA) in September of 2024. The NJPBTA went into effect on June 1st, 2025.

Learn about pay transparency in New Jersey

The Secret Weapon Making Companies More Competitive in Recruiting Top-Tier Talent

image of a woman in an interview being recruited by another woman

Discover how pay equity and transparency are transforming talent acquisition—and why the smartest companies are using them to win top candidates.

Discover the secret weapon