1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.
Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum rædd í Grósku.

Áskoranir og tækifæri í jafnlaunamálum - Viðburður í Grósku

PayAnalytics bauð fyrirtækjum að fræðast um og taka þátt í samtali um jafnlaunamál. Við ræddum jafnlaunaumhverfið á Íslandi og leitast var eftir því að svara spurningum um jafnlaunamál. Viðburðurinn fór fram 9. nóvember 2022 í Grósku.

Í panel voru

  • Anna Rós Ívarsdóttir – Mannauðsstjóri VÍS

  • Ásdís Eir Símonardóttir – Mannauðsstjóri Lucinity og forseti Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi

  • Birkir Svan Ólafsson – Mannauðssérfræðingur hjá Kviku

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics.

Víðir Ragnarsson, forstöðumaður ráðgjafar hjá PayAnalytics, ræddi strauma og stefnur í jafnlaunamálum hér á Íslandi sem og erlendis og hvernig lausn PayAnalytics styður við komandi áskoranir í þeim efnum. Sérfræðingar í mannauðsmálum tóku þátt í pallborðsumræðum um sína jafnlaunavegferð og hvað þau hafa gert til að ná árangri. Nokkrar af þeim spurningum sem leitast var við að svara voru meðal annars „Hvaða tækifæri eru til staðar til að ná enn betri árangri í jafnlaunamálum?“, „Hverjar eru nýjar áskoranir í mælingum á launabilum?“ og „Hvernig segjum við frá niðurstöðum mælinga á launabilinu?“.

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Job Architecture Explained: A Strategic Approach to Achieving Pay Equity

A woman and a man talking in front of a white board.

Discover how a well-designed job architecture lays the foundation for pay equity, transparency, and trust within your organization.

Learn all about job architecture

The Equal Pay Act: More Than 60 Years of Progress and Purpose

People in an office setting.

Learn how the Equal Pay Act helped define modern pay equity—and what it means for employers committed to fairness and inclusion.

See how the EPA shaped the modern U.S. workplace

Training leaders and managers on pay equity and transparency

Woman in an office setting.

Like any investment, pay equity work needs to be protected and future-proofed. Good policies and tools are a start. But to sustain fair pay decades into the future, the organization’s leaders and managers need to be trained on pay equity and pay transparency principles and practices. This article discusses what this training should cover and gives a few considerations for its delivery.

How to train leaders and managers for pay equity