This website requires JavaScript.

Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.

Viðtal

Margrét Vilborg stofnandi PayAnalytics í viðtali við Morgunvaktina á Rás 1

Einn af stofnendum PayAnalytics, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, mætti í Morgunvaktina á Rás 1 í morgun og spjallaði við þau Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrúnu Hálfdánardóttur. Hún talaði um launajafnrétti, vegferð PayAnalytics og um nýlega 450 milljón króna fjárfestingu Eyris Vaxtar og Nýsköpunarsjóðs í PayAnalytics. Hún fór yfir hvernig fjárfestingin verður nýtt til að mæta mikilli eftirspurn með því meðal annars að tvöfalda þróunarteymið og byggja upp alþjóðlegt sölu- og markaðsteymi.


Skráðu þig á póstlistann okkar
Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Við sendum við og við út tölvupósta sem innihalda fréttir af starfseminni, áhugaverðar greinar um jafnlaunamál og tilkynningar um uppfærslur á hugbúnaði PayAnalytics.

Pay Equity: The Ultimate Guide
Grein

Pay Equity: The Ultimate Guide

Learn about pay equity, why it’s important, where the pay gap comes from, how companies can start closing it, and much more. We continually update this page with fresh resources.

Maryland Pay Transparency Law
Grein

Maryland Pay Transparency Law

In Maryland, the Equal Pay for Equal Work Act not only prohibits gender-based pay discrimination but also has several transparency requirements. These include providing the pay range to applicants on request and a prohibition against asking for salary history. The law also protects employees’ rights to discuss their pay.