1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Margrét Vilborg stofnandi PayAnalytics í viðtali við Morgunvaktina á Rás 1
Umsjón morgunvaktarinnar: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.

Margrét Vilborg stofnandi PayAnalytics í viðtali við Morgunvaktina á Rás 1

Einn af stofnendum PayAnalytics, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, mætti í Morgunvaktina á Rás 1 í morgun og spjallaði við þau Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrúnu Hálfdánardóttur. Hún talaði um launajafnrétti, vegferð PayAnalytics og um nýlega 450 milljón króna fjárfestingu Eyris Vaxtar og Nýsköpunarsjóðs í PayAnalytics. Hún fór yfir hvernig fjárfestingin verður nýtt til að mæta mikilli eftirspurn með því meðal annars að tvöfalda þróunarteymið og byggja upp alþjóðlegt sölu- og markaðsteymi.

Hlusta á viðtalið

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Job Architecture Explained: A Strategic Approach to Achieving Pay Equity

A woman and a man talking in front of a white board.

Discover how a well-designed job architecture lays the foundation for pay equity, transparency, and trust within your organization.

Learn all about job architecture

The Equal Pay Act: More Than 60 Years of Progress and Purpose

People in an office setting.

Learn how the Equal Pay Act helped define modern pay equity—and what it means for employers committed to fairness and inclusion.

See how the EPA shaped the modern U.S. workplace

Training leaders and managers on pay equity and transparency

Woman in an office setting.

Like any investment, pay equity work needs to be protected and future-proofed. Good policies and tools are a start. But to sustain fair pay decades into the future, the organization’s leaders and managers need to be trained on pay equity and pay transparency principles and practices. This article discusses what this training should cover and gives a few considerations for its delivery.

How to train leaders and managers for pay equity