This website requires JavaScript.

Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.

Grein

Viðurkenningarathöfn vegna alþjóðlegrar jafnlaunavottunar

Þann 17. mars nk. verða í fyrsta sinn í sögunni veitt verðlaun fyrir árangur í alþjóðlegri jafnlaunavottun, Universal Fair Pay Check. Þessi alþjóðlega vottun felur í sér að árangur í jafnlaunamálum er borinn saman á samræmdan hátt milli fyrirtækja í ólíkum löndum.

Viðurkenningarathöfn vegna alþjóðlegrar jafnlaunavottunar - Universal Fair Pay Check

Tvö íslensk fyrirtæki munu fá sérstök verðlaun fyrir árangur sinn í jafnlaunamálum, Landspítalinn og Orkuveita Reykjavíkur. Bæði fyrirtækin hafa nýtt sér lausn PayAnalytics við að útrýma kynbundnum launamun.

Ráðherra vinnumarkaðsmála í Þýskalandi sem er verndari vottunarinnar í Þýskalandi mun opna athöfnina með ávarpi. Auk stuttra ávarpa frá verðlaunahöfunum mun Margrét Vilborg Bjarnadóttir, einn af stofnendum PayAnalytics taka þátt í hringborðsumræðum.

Við hvetjum öll til að skrá sig á þennan viðburð þar sem kynnast má þeim alþjóðlegu viðmiðum sem notuð eru til þess að bera saman árangur í jafnlaunamálum. Hægt er að skrá sig með því smella á þennan hlekk.


Skráðu þig á póstlistann okkar
Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Við sendum við og við út tölvupósta sem innihalda fréttir af starfseminni, áhugaverðar greinar um jafnlaunamál og tilkynningar um uppfærslur á hugbúnaði PayAnalytics.

Pay Equity: The Ultimate Guide
Grein

Pay Equity: The Ultimate Guide

Learn about pay equity, why it’s important, where the pay gap comes from, how companies can start closing it, and much more. We continually update this page with fresh resources.

Maryland Pay Transparency Law
Grein

Maryland Pay Transparency Law

In Maryland, the Equal Pay for Equal Work Act not only prohibits gender-based pay discrimination but also has several transparency requirements. These include providing the pay range to applicants on request and a prohibition against asking for salary history. The law also protects employees’ rights to discuss their pay.