1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Víðir Ragnarsson til PayAnalytics
Víðir Ragnarsson til PayAnalytics

Víðir Ragnarsson til PayAnalytics

Víðir Ragnarsson hefur hafið störf hjá PayAnalytics og mun leiða ráðgjöf í jafnlaunamálum til erlendra viðskiptavina PayAnalytics og uppbyggingu á fræðsluefni.

Forstöðumaður Ráðgjafar er nýtt hlutverk hjá okkur en með því mætum við betur þörf erlendra fyrirtækja fyrir stuðning við fyrstu skrefin í jafnlaunamálum. Víðir mun þannig bæði byggja upp fræðsluefni sem viðskiptavinir PayAnalytics hafa aðgang að, efla tengsl og stuðning við ráðgjafastofur sem nota PayAnalytics, sem og sérsníða ráðgjöf að stærri erlendum viðskiptavinum, meðal annars til að tengja aðgerðir í jafnlaunamálum vel við aðrar jafnréttisaðgerðir.

Víðir hefur yfir tíu ára reynslu frá Orkuveitu Reykjavíkur meðal annars við stýringu jafnlaunakerfis og jafnréttismála, nú síðast sem verkefnastjóri OR samstæðunnar í jafnréttismálum.

Til viðbótar við ofangreint mun Víðir taka þátt í þróun, markaðssetningu og kynningu á PayAnalytics.

Við bjóðum Víði velkominn í PayAnalytics teymið!

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Italy: Pay equity and transparency requirements and EU Directive transposition activity

View of an Italian flag over the city of Rome.

In 2021, Italy introduced robust pay equity reporting requirements for many employers. While it’s likely that the nation will build on this system to transpose the EU Pay Transparency Directive, specific legislation has yet to emerge. This article covers the existing reporting requirements and transposition activity to date.

Get all the details

EU Pay Transparency Directive transposition activity in the Netherlands

Flag of The Netherlands.

In 2025, the Netherlands introduced draft legislation that would fully transpose the EU Pay Transparency Directive by amending existing laws. This article examines what those changes would involve and the timeline for implementation.

Lesa meira

Lithuania – Current Laws and EU Pay Transparency Directive Transposition

Lithuanian flag with a mountain background.

To partially transpose the EU Pay Transparency Directive, Lithuania is building on the foundation of its existing Labour Code. We take a look at both the established laws and the draft legislation, which is set to take effect in 2026.

More about Lithuania's transposition activity