This website requires JavaScript.

Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.

Grein

Víðir Ragnarsson til PayAnalytics

Víðir Ragnarsson hefur hafið störf hjá PayAnalytics og mun leiða ráðgjöf í jafnlaunamálum til erlendra viðskiptavina PayAnalytics og uppbyggingu á fræðsluefni.

Víðir Ragnarsson til PayAnalytics

Forstöðumaður Ráðgjafar er nýtt hlutverk hjá okkur en með því mætum við betur þörf erlendra fyrirtækja fyrir stuðning við fyrstu skrefin í jafnlaunamálum. Víðir mun þannig bæði byggja upp fræðsluefni sem viðskiptavinir PayAnalytics hafa aðgang að, efla tengsl og stuðning við ráðgjafastofur sem nota PayAnalytics, sem og sérsníða ráðgjöf að stærri erlendum viðskiptavinum, meðal annars til að tengja aðgerðir í jafnlaunamálum vel við aðrar jafnréttisaðgerðir.

Víðir hefur yfir tíu ára reynslu frá Orkuveitu Reykjavíkur meðal annars við stýringu jafnlaunakerfis og jafnréttismála, nú síðast sem verkefnastjóri OR samstæðunnar í jafnréttismálum.

Til viðbótar við ofangreint mun Víðir taka þátt í þróun, markaðssetningu og kynningu á PayAnalytics.

Við bjóðum Víði velkominn í PayAnalytics teymið!


Skráðu þig á póstlistann okkar
Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Við sendum við og við út tölvupósta sem innihalda fréttir af starfseminni, áhugaverðar greinar um jafnlaunamál og tilkynningar um uppfærslur á hugbúnaði PayAnalytics.

Pay Equity: The Ultimate Guide
Grein

Pay Equity: The Ultimate Guide

Learn about pay equity, why it’s important, where the pay gap comes from, how companies can start closing it, and much more. We continually update this page with fresh resources.

Maryland Pay Transparency Law
Grein

Maryland Pay Transparency Law

In Maryland, the Equal Pay for Equal Work Act not only prohibits gender-based pay discrimination but also has several transparency requirements. These include providing the pay range to applicants on request and a prohibition against asking for salary history. The law also protects employees’ rights to discuss their pay.