1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Víðir Ragnarsson til PayAnalytics
Víðir Ragnarsson til PayAnalytics

Víðir Ragnarsson til PayAnalytics

Víðir Ragnarsson hefur hafið störf hjá PayAnalytics og mun leiða ráðgjöf í jafnlaunamálum til erlendra viðskiptavina PayAnalytics og uppbyggingu á fræðsluefni.

Forstöðumaður Ráðgjafar er nýtt hlutverk hjá okkur en með því mætum við betur þörf erlendra fyrirtækja fyrir stuðning við fyrstu skrefin í jafnlaunamálum. Víðir mun þannig bæði byggja upp fræðsluefni sem viðskiptavinir PayAnalytics hafa aðgang að, efla tengsl og stuðning við ráðgjafastofur sem nota PayAnalytics, sem og sérsníða ráðgjöf að stærri erlendum viðskiptavinum, meðal annars til að tengja aðgerðir í jafnlaunamálum vel við aðrar jafnréttisaðgerðir.

Víðir hefur yfir tíu ára reynslu frá Orkuveitu Reykjavíkur meðal annars við stýringu jafnlaunakerfis og jafnréttismála, nú síðast sem verkefnastjóri OR samstæðunnar í jafnréttismálum.

Til viðbótar við ofangreint mun Víðir taka þátt í þróun, markaðssetningu og kynningu á PayAnalytics.

Við bjóðum Víði velkominn í PayAnalytics teymið!

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Doing business in New Jersey? You should know about the New Jersey Pay and Benefits Transparency Act (NJPBTA)

New Jersey, USA.

Ranked tenth among U.S. states by GDP and flanked by the even larger economies of New York and Pennsylvania, New Jersey boasts a sizable labor market. To support workers and job seekers by increasing pay transparency, the state passed the Pay and Benefit Transparency Act (NJPBTA) in September of 2024. The NJPBTA went into effect on June 1st, 2025.

Learn about pay transparency in New Jersey

The Secret Weapon Making Companies More Competitive in Recruiting Top-Tier Talent

image of a woman in an interview being recruited by another woman

Discover how pay equity and transparency are transforming talent acquisition—and why the smartest companies are using them to win top candidates.

Discover the secret weapon

Job Architecture Explained: A Strategic Approach to Achieving Pay Equity

A woman and a man talking in front of a white board.

Discover how a well-designed job architecture lays the foundation for pay equity, transparency, and trust within your organization.

Learn all about job architecture