1. Forsíða
  2. Fréttir
  3. Viðurkenningarathöfn vegna alþjóðlegrar jafnlaunavottunar
Viðurkenningarathöfn vegna alþjóðlegrar jafnlaunavottunar - Universal Fair Pay Check

Viðurkenningarathöfn vegna alþjóðlegrar jafnlaunavottunar

Þann 17. mars nk. verða í fyrsta sinn í sögunni veitt verðlaun fyrir árangur í alþjóðlegri jafnlaunavottun, Universal Fair Pay Check. Þessi alþjóðlega vottun felur í sér að árangur í jafnlaunamálum er borinn saman á samræmdan hátt milli fyrirtækja í ólíkum löndum.

Tvö íslensk fyrirtæki munu fá sérstök verðlaun fyrir árangur sinn í jafnlaunamálum, Landspítalinn og Orkuveita Reykjavíkur. Bæði fyrirtækin hafa nýtt sér lausn PayAnalytics við að útrýma kynbundnum launamun.

Ráðherra vinnumarkaðsmála í Þýskalandi sem er verndari vottunarinnar í Þýskalandi mun opna athöfnina með ávarpi. Auk stuttra ávarpa frá verðlaunahöfunum mun Margrét Vilborg Bjarnadóttir, einn af stofnendum PayAnalytics taka þátt í hringborðsumræðum.

Við hvetjum öll til að skrá sig á þennan viðburð þar sem kynnast má þeim alþjóðlegu viðmiðum sem notuð eru til þess að bera saman árangur í jafnlaunamálum. Hægt er að skrá sig með því smella á þennan hlekk.

Nýjustu fréttir

Í fréttaveitunni færðu allar helstu fréttir um PayAnalytics, viðburði, viðtöl og margt fleira.

Italy: Pay equity and transparency requirements and EU Directive transposition activity

View of an Italian flag over the city of Rome.

In 2021, Italy introduced robust pay equity reporting requirements for many employers. While it’s likely that the nation will build on this system to transpose the EU Pay Transparency Directive, specific legislation has yet to emerge. This article covers the existing reporting requirements and transposition activity to date.

Get all the details

EU Pay Transparency Directive transposition activity in the Netherlands

Flag of The Netherlands.

In 2025, the Netherlands introduced draft legislation that would fully transpose the EU Pay Transparency Directive by amending existing laws. This article examines what those changes would involve and the timeline for implementation.

Lesa meira

Lithuania – Current Laws and EU Pay Transparency Directive Transposition

Lithuanian flag with a mountain background.

To partially transpose the EU Pay Transparency Directive, Lithuania is building on the foundation of its existing Labour Code. We take a look at both the established laws and the draft legislation, which is set to take effect in 2026.

More about Lithuania's transposition activity