This website requires JavaScript.

Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.

PayAnalytics

Fréttir og greinar

Hér höldum við utan um greinar, viðtöl og aðra umfjöllunum sem tengist PayAnalytics og launaumræðunni almennt. Efnið á þessari síðu birtist á ýmsum tungumálum. Einnig er hægt að fylgjast með PayAnalytics á Twitter, LinkedIn, Instagram og Facebook eða fá sent reglulegt fréttabréf í tölvupósti.

Margrét Vilborg stofnandi PayAnalytics í viðtali við Morgunvaktina á Rás 1

Einn af stofnendum PayAnalytics, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, mætti í Morgunvaktina á Rás 1 í morgun og spjallaði við þau Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrúnu Hálfdánardóttur. Hún talaði um launajafnrétti, vegferð PayAnalytics og um nýlega 450 milljón króna fjárfestingu Eyris Vaxtar og Nýsköpunarsjóðs í PayAnalytics. Hún fór yfir hvernig fjárfestingin verður nýtt til að mæta mikilli eftirspurn með því meðal annars að tvöfalda þróunarteymið og byggja upp alþjóðlegt sölu- og markaðsteymi.

Can Pay Gap Analysis be the driver of equal opportunities in the workplace?

The unjustified pay gap between men and women is still present, and it seems that it will not go away without some focused efforts. Although countless studies and reports show that the gap is there, many still do not believe it impacts their own organisation. The EU Commission is increasingly communicating that the issue must be addressed. Some countries have begun the journey and have insights to share. Data analysis to determine the gap and structured implementation of measures to close the gap is increasingly used.

Dr Margrét Vilborg Bjarnadóttir will participate in this important event on the 29 June.

Viðurkenningarathöfn vegna alþjóðlegrar jafnlaunavottunar

Þann 17. mars nk. verða í fyrsta sinn í sögunni veitt verðlaun fyrir árangur í alþjóðlegri jafnlaunavottun, Universal Fair Pay Check. Þessi alþjóðlega vottun felur í sér að árangur í jafnlaunamálum er borinn saman á samræmdan hátt milli fyrirtækja í ólíkum löndum.